Fréttir

Met þátttaka í 21 km.

Nú hafa 40 manns skráð sig til hlaups í hálfu maraþoni. Það er mesti fjöldi sem tekið hefur þátt í ...

Skráning í Vestmannaeyjahlaupið hafin

Vestmannaeyjahlaupið verður haldið laugardaginn 1. september. Boðið verður upp á 5 km, 10 km og 21,1 km hlaup. Öll hlaupin ...

Akstur frá bryggju

Þeir sem koma með Herjólfi á laugardagsmorgun verður keyrt upp í Íþróttamiðstöð. Þar sækja hlauparar númer og flögu.

Þátttakendur koma víða að

Þegar sólarhringur er í að ræst verði í hlaupið hafa skráð síg 130 manns. Þeir koma víða að og eru ...

Kári Steinn tekur þátt

Kári Steinn Karlsson ætar að taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu á laugardaginn. Það er kannski ekki stórfrétt, því Kári Steinn hefur ...

Dagskrá 2017

Föstudagur:              
Kl.18:00 Gögn afhend í Íþróttamiðstöð      
Laugardagur:              
10:00   Gögn afhend í Íþróttamiðstöð      
10:30   Rútuferð frá Herjólfi upp í Íþróttamiðstöð    
10:30   Brautarverðir og aðstoðarfólk mæta í íþróttahús í morgunkaffi
10:50   Hlauparar 6 ...

Þátttökugjald rennur til Hollvinasamtaka Hraunbúða

Fyrsta Vestmannaeyjahlaupið var 2011 og hlaupið í ár er það sjöunda.Sjöund var hljómsveit frá Vestmannaeyjum og flutti meðal annars lagið ...

Hlynur sigraði í hálfu Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka

Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son sigraði í hálfu maraþoni í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka á tímanum 1:09:08. Tími Hlyns er 3. besti tími sem Íslend­ing­ur hef­ur náð ...

Registration Westman Islands Run 2017

The Westman Islands Run will start from the Sport Center in the Westman Islands, Saturday 2nd of September. The half ...

Erlendir þáttakendur

Vestmannaeyjahlaupið verður 2. september. Skráning er hafinn. Nú þegar hafa fimm Norðmenn skráð sig, auk þess eru fjórir Englendingar búnir ...

Vestmannaeyjahlaupið 2017

Vestmannaeyjahlaup verður haldið laugardaginn 2. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Vestmannaeyjahlaupið var kosið götuhlaup ársins ...

Úrslit 2016 komin inn

Nú eru tímarnir komnir inn. Hægt er að sjá þá undir úrslit.

Viking-Tours nær í keppendur sem koma með Herjólfi

Herjólfur býður hlaupurum fria ferð til Eyja laugardagsmorgun kl.09:45 frá Landeyjahöfn. Viking-Tours ætlar að taka á móti þeim og keyra þeim ...

Þátttökugjald rennur til Alzheimer stuðningsfélags í Vestmannaeyjum

Þátttökugjald Vestmannaeyjahlaupsins 2016 rennur óskipt til Alzheimer stuðningsfélags í Vestmannaeyjum.

Veðurspáin góð.

Veðurspáin er góð fyrir hlaupið. Verður varla betri. Logn og milt veður

Herjólfur býður fría ferð fyrir hlaupara

Herjólfur býður þátttakendum í Vestmannaeyjahlaupinu fríar ferðir til og frá Eyjum. Um er að ræða ferðina frá Landeyjahöfn kl 09:45 og ...

Skráning í Vestmannaeyjahlaupið hafin

Skráning í Vestmannaeyjahlaupið er hafin á hlaup.is Nú þegar hafa 35 manns skráð sig, sem er aðeins meira en á sama ...

Vestmannaeyjahlaupið 2016

Vestmannaeyjahlaupið 2016 verður laugardaginn 3.september. Skráning mun fara fram á hlaup.is

Vestmannaeyjahlaupið í öðru sæti yfir götuhlaup ársins 2015

Hlaup.is var með verðlaunaafhendingu um helgina þar sem meðal annars voru veitt verðlaun fyrir götuhlaup ársins. 

Úrslit 2015 komin inn

Úrslit í hlaupinu 2015 er komin inn. Þið finnið tímanna undir flipanum: Úrslit