Hlaupadagur

04.09.2021
Í dag kl.13 verður Vestmannaeyjahlaupið haldið í ellefta sinn.
120 manns munu taka þátt og skiptast þeir jafnt í 5 og 10 km.
Skiptingin er nánast jöfn milli kynja, þó eru konur fleiri.
Elsti keppandinn er 72 ára og yngsti 11 ára.
Aðstæður eru mjög góðar.